Rannsóknarsetur skapandi greina stofnað

24. maí 2023
Mynd tekin á stofnfundi Rannsóknaseturs skapandi greina f.h.: Fríða Björk Ingvarsdóttir rektor Listaháskóla Íslands, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir forseti Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, Hólmfríður Sveinsdóttir rektor við Háskólann á Hólum, Anna Hildur Hildibrandsdóttir formaður stjórnar, Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, Hulda Stefánsdóttir sviðsforseti akademískrar þróunar, Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri.
Dagsetning
24. maí 2023

Tögg

  • Greinar
  • Skapandi greinar
  • Fagfélög