Saman jólamarkaður á morgun í Hörpu

Saman - menningar & matarmarkaður þar sem hönnun, drykkur, matur & list verður á boðstólnum í Hörpu á morgun, laugardaginn 9 des milli kl. 12-18. Um 40 hönnuðir, listamenn, útgefendur og matar & drykkjar framleiðendur koma saman undir einu þaki.

Þátttakendur eru:

Melrós, ODEE, RaKatla, Sifkeramik, Falk, And Antimatter, Maik & Lóla Art with Wool, DAYNEW, Hanna Gréta Keramík, Vessel, Olialda, Jarðviska , Reynir Woodcraft, Tira Ljómandi Fylgihlutir, ÚLFUR, Halla Armanns, Smátré, Glinglingjewelry, Barnaból, Hnífasmiðjan ehf, Reykjavík Candle Co. byKrummi, Sýsla, INDIGO, Eiríks, Maríuklæði, ENDURTAKK, Hraun á Skaga Æðardúnssængur, ANNA THORUNN, Dokkan brugghús, Eimverk, Kakómýkt, Sodalab, Lady Brewery, Kikk og krásir, Sillikokkur, Fine Foods Íslandica, Lefever Sauce Company, TOR Hunang, Sonka, Alternativa & Bjórland.

 Bartónar Kallakór Kaffibarsins spilar nokkur lög fyrir gesti á deginum. 

Tögg

  • Greinar
  • Fagfélög