Slökkvistöðin leitar að arkitektum til að taka þátt í starfi Slökkvistöðvarinnar

English below
Slökkvistöðin leitar að arkitektum á öllum aldri og af öllum kynjum til að taka þátt í starfi Slökkvistöðvarinnar. Í því felst:
•Þátttaka í kostnaði í formi húsaleigu.
•Þátttaka í sýningagerð og annarri mótun starfseminnar.
•Aðgengi að öllu sem Slökkvistöðin hefur upp á að bjóða (skrifborð, gróft vinnurými fyrir stærri rýmistilraunir og sýningar, nettengingu, aðgengi að salerni).
Slökkvistöðin er sjarmerandi og óhefðbundið vinnurými í gömlu og hráu verksmiðjuhúsnæði. Húsaleiga er því lág. Við leitum að hugsjónafólki sem er tilbúið að taka þátt í ævintýrinu með okkur.
Áhugasöm geta sent umsóknarbréf (ekki meira en 300 orð) og cv til slokkvistodin@gmail.com. Í slíku bréfi væri gott að fá að vita hvað viðkomandi ætlar sér að gera í Slökkvistöðinni.
Slökkviliðið
///
Slökkvistöðin is looking for architects of all ages and genders to participate in its activities. This includes:
• Contributing to costs in the form of rent.
• Taking part in exhibition creation and other shaping of the operations.
•Access to everything Slökkvistöðin has to offer (desk space, rough work area for larger spatial experiments and exhibitions, internet connection, access to restroom facilities).
Slökkvistöðin is a charming and unconventional workspace in an old, raw factory building. Rent is therefore low. We are looking for idealists who are ready to join us on this adventure.
Those interested can send an application letter (no more than 300 words) and CV to slokkvistodin@gmail.com. In such a letter, it would be good to know what the applicant intends to do at Slökkvistöðin.
The Fire Brigade

