Stikla - Vaðlaugar

Síðastliðið sumar voru teknar í notkun tvær heitar vaðlaugar í Reykjavík, í Hljómskálagarðinum og í Laugardalnum. Verkefnið er sprottið upp úr íbúakosningunum Betri hverfi og laugarnar eru hannaðar af Landmótun í samstarfi við Mannvit verkfræðistofu.
Báðar laugarnar eru steyptar og í þeim er sírennsli af 34 gráðu heitu vatni svo ekki þarf að nota nein hreinsiefni. Þær eru fyrir alla aldurshópa, börn og fullorðna.




Brimketill - Útsýnispallur
Hönnun: Landmótun 2015-2016
#Landmotun #Brimketill #Grindavik #Iceland #design #landscapearchitecture #view #landscapephotography #landscapedesign #view #nature #naturephotography #oddnyjarlaug #viewingplatform #lava #nordic #architecture #landslagsarkitektúr #filaland #thisislandscapearchitecture #landskabsarkitektur

Krían og bryggjan í Vatnsmýrinni #landmotun #borgarlandslag #filaland #vatnsmýri #fuglafriðland #landscapearchitecture