Tillagan „Með orkunni úr ánni er tertan bökuð “ bar sigur úr býtum í samkeppni OR
29. maí 2019
Ármann Agnarsson, grafískur hönnuður, Brynhildur Pálsdóttir hönnuður, Kristín María Sigþórsdóttir upplifunarhönnuður, arkitektinn Eva Huld Friðriksdóttir á Teiknistofunni Stiku, Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur og Kristbjörg Anna Þórarinsdóttir eðlisfræðingur á verðlaunaafhendingunni fyrr í dag.Á myndin vantar Magneu Guðmundsdóttur, arkitekt.