Tilnefningar til FÍT verðlaunanna árið 2022

25. mars 2022

Í ár eru 88 verk tilnefnt í 21 flokkum til FÍT verðlaunanna 2022. Tilkynnt verður hvaða tilnefningar hljóta verðlaun á verðlaunakvöldinu þann 1. apríl næstkomandi kl 19:30. Endilega takið kvöldið frá og fögnum saman eftir 2 ára hlé.

Kynningarpakka fyrir tilnefnda má hlaða niður hér fyrir neðan.

Minnum þá sem sendu inn handbært eintak af innsendingum að sækja þær á skrifstofu Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs — Gróska, Bjargargata 1, 102 Reykjavík — fyrir 1. apríl.

Stakar myndlýsingar

Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir

Myndlýsingaröð

Veggspjöld

Bókakápur

Bókahönnun

Upplýsingahönnun

Umhverfisgrafík

Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla

Auglýsingaherferðir

Umbúðir og pakkningar

Geisladiskar og plötur

Firmamerki

Menningar- og viðburðarmörkun

Mörkun fyrirtækja

Hreyfigrafík

Gagnvirk miðlun

Vefsvæði

Opinn flokkur

Opinn stafrænn flokkur

Nemendaflokkur

Dagsetning
25. mars 2022
Höfundur
Anton Jónas Illugason

Tögg

  • Grafísk hönnun
  • Fagfélög
  • Greinar