Vinnustöðvar fyrir arkitekta til leigu
Félag einstakra hönnuða (FEH) er með bjarta og opna hæð á 4 hæð hússins þar sem ýmis minni fyrirtæki starfa í ýmsum geirum m.a. arkitektúr, vöruhönnun, innanhússhönnun, ráðgjöf, framkvæmdum og ferðamennsku.
Í boði er þægilegt og skemmtilegt andrúmsloft, frábær vinnuaðstaða og góð fundaraðstaða fyrir einyrkja og minni fyrirtæki. Í sameiginlega eldhúsinu er frítt kaffi, áhöld og aðstaða. Öll þjónusta er innifalin í leigu á borðum.
Borðaleigan tekur mið af hagstæðum langtímaleigusamningi FEH sem samið hefur verið um í krafti fjöldans.
Áhugasamir sendi fyrirspurn/umsókn til julius@hoffell.is.