Halldóra Ósk Reynisdóttir

Halldóra Ósk útskrifaðist frá IED Barcelona árið 2015. Hún er sjálfstætt starfandi innanhússarkitekt og hefur einnig unnið sem verktaki fyrir önnur hönnunarfyrirtæki hér á Íslandi. Halldóra tekur að sér fjölbreytt verkefni og veitir einnig alhliða ráðgjöf fyrir heimilið þitt sem og fyrirtæki sem sniðin er að ykkar þörfum og persónulegum stíl.