Ágústa G. Malmquist

Útskrifaður grafískur hönnuður frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1996 og er því með yfir 25 ára reynslu í faginu. Starfar nú sjálfstætt að allri alhliða grafískri hönnun svo sem hönnun á firma- og vörumerkjum, umbúðum, mörkun, umbroti, myndskreytingum og letrun.