Alexande Jean Le Sage de Fontenay

Þverfaglegar aðferðir, ný sjónarhorn og aðrar sjónrænar uppgötvanir heilla mig. Í því felst að rífa fortíðina upp með rótum með með ólíkum aðferðum / afleiðingum. Samvinna er skapandi ferli sem ég hef gaman af. 🤝 Ég er með BA gráðu í Grafískri hönnun (Listaháskóli Íslands, júní 2021). Ég kláraði skiptinám í Grafískri hönnun og grafískri myndlist við Estonian Academy of Art (EKA) í Tallinn árið 2020. Ég er einnig með BA í listfræði/kvikmyndafræði frá Háskóla Íslands. 🌀