Hafdís Anna Bragadóttir

Hafdís Anna lauk BA námi við Kunstakademiets Arkitektskole 2012, MA námi frá Arkitektskolen Arhus árið 2021 og hlaut CEBRA verðlaunin fyrir lokaverkefni sitt. Hafdís hefur kennt CAD í arkitektúrdeild Listaháskólans frá 2021. Árið 2021 vann hún hjá SEI studio en starfar nú hjá ASK arkitektum. Hafdís hefur auk þess lokið BA gráðu í viðskiptafræðistjórnun frá Háskólanum á Bifröst, árið 2008 en hún var þá dúx skólans.