Grafísk hönnun

Júlía Runólfsdóttir

Sími
Samfélagsmiðlar
Júlía er grafískur hönnuður og hefur unnið sjálfstætt frá útskrift úr Listaháskólanum árið 2017. Hún stofnaði sitt eigið hönnunarstudio, Studio Holt, bókaútgáfuna Signatúra Books auk þess sem hún kenndi í MA í hönnun í LHÍ. Hún vinnur nú hjá Kolibri sem viðmóts og ásýndarhönnuður í stafrænni vöruþróun.