Elma Klara Þórðardóttir / Yrki Arkitektar

Sími
Samfélagsmiðlar
Hvernig getur góð hönnun og arkitektúr stafað að betri líðan fyrir aldraða í okkar nútíma samfélagi? Lokaverkefni mitt úr mastersnámi við RMIT í Melbourne, Ástralíu, er tillaga af nýrri íbúagerð fyrir aldraða með áherslu á blandaðri kynslóðabyggð og böðum sem félagslegt fyrirbæri.