Asdis Loftsdottir / Blacksand

Ásdís hefur starfað við fatahönnun, oft með öðrum störfum, frá útskrift (BA gráða) 1986, frá 2012 undir merkinu Black Sand. Mynsturgerð í textíl og prjóni eru aðalverkefnin þessi misserin.