Gísli Sæmundsson

Arkitektamenntun frá arkitektskolen i Århus. Hefur áralanga reynslu í hönnun bygginga og almennri arkitektahönnun. Rekur í dag arkteikn arkitektaþjónustu. Hefur starfað með mörgum teiknistofum bæði á Íslandi s.s. Úti – Inni , Arkís o.fl. sem og með erlendum stofum; í Danmörku - Noregi og Færeyjum. Fjölbreytt samstarf hefur veitt mér aukna reynslu og faglega víðsýni í arkitektúr. Þáttaka í samkeppnum hefur verið fjölþætt, gefandi og með góðum árangri.