Hjálmar Kakali

Hjálmar Kakali starfar sem sjálfstæður viðmóts og upplifana hönnuður. Hann hefur margra ára reynslu af því að vinna með stórum og smáum fyrirtækjum á borð við CCP Games og Gagarin og þekkir ferlið vel sem felst í því að hanna og þróa vöru frá hugmynd yfir í framleiðslu.