Helga G Vilmundardóttir

Vefsíða
Sími
Samfélagsmiðlar
Helga Guðrún Vilmundardóttir er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1999. Helga Guðrún útskrifaðist sem MA, Master of Arts in Architecture frá Det Kongelige kunstakademiet arkitektskole í janúar 2008 af deildinni ”Arkitektúr/þróun byggðar í borgum”. STÁSS Arkitektar stofnaði árið 2008. Árný og Helga Guðrún eru báðar löggiltir mannvirkjahönnuðir með starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun.