Hulda Jónsdóttir HJARK

Hulda er stofnandi og eigandi HJARK, Hulda er löggildur Arkitekt FAÍ síðan 2019. Hulda lærði arkitektúr í Frakklandi, á Spáni og í Kaupmannahöfn og hefur starfað fyrir arkitektastofur á Íslandi, Frakklandi, London og Kaupmannahöfn. Hulda var meðal annars starfandi hjá BIG (Bjarke Ingels Group) í Kaupmannahöfn áður en hún stofnaði HJARK á Íslandi 2019. HJARK er fyrst á íslandi til að bjóða uppá upplýsinga-stýrða hönnun í arkitektúr.