Sigursteinn Sigurðsson

Vefsíða
Samfélagsmiðlar
Sigursteinn býr og starfar í Borgarnesi undir merkjunum Gjafi og hefur yfir tíu ára reynslu í mannvirkjagerð. Jafnhliða því starfar Sigursteinn sem menningar- og velferðafulltrúi hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Þannig hefur Sigursteinn reynslu af rekstri menningarverkefna og er t.a.m. einn af stofnendum Plan-B Artfestival í Borgarnesi. Sem arkitekt hefur Sigursteinn hanna sumarhús, einbýli, fjölbýli, hótel, verslanir, ferðaþjónustengd verkefni og fleira.