Berglind Berndsen

Berglind Berndsen er eitt þekktasta nafn innanhússhönnunar hér á landi enda víða komið við á ferli sínum. Hún er fagmenntaður innanhússarkitekt frá Þýskalandi og hefur í verkum sínum fengist við fjölmörg verkefni af ýmsum stærðum. Hún tekst á við verkefni innan veggja heimilisins sem og vinnustaði þar sem hönnun þarf að aðlaga sig þörfum mjög fjölbreytts hóps.