Katrín Ísfeld
Katrín Ísfeld,
Útskrifaðist frá Art Institute of Ford Lauderdale, Florida. Útskrifaðist með láði og vann annað sæti í hönnunar samkeppni í U.S og verkefnið birt í "Fabric Architecture".
Starfaði eftir útskrift bæði á S Florida og síðan í Hollandi þar sem ég var búsett í 3 ár. Stofnaði mitt eigið Hönnunar Studio Þar tek ég að mér að hanna hin ýmsu verkefni bæði heimili og atvinnuhúsnæði, ásamt því flyt ég inn innréttingar frá Ítalíu.
Skrifstofa- Hönnunar Studio Katrin Ísfeld
Guesthouse, Old Charm Reykjavik
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Gistiheimili, Freyja Guesthouse
Endurhönnun fyrir allt húsið. Innréttingar teiknaðar og látið sérsmíða.
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Baðherbergið tekið allt í gegn. Innrétting og vaskurinn kemur frá Arrital, Ítalíu.
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Stemming- Litaval og húsgögn
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Efrihæð húss öll tekin í gegn. Innréttingar teiknaðar og pantaðar frá
Arrital, Ítalíu. Allt efnisval og litir unnið með Inannhússarkitekt.
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Hönnunar Studio Katrín Ísfeld
Katrínartúni 4, 105 RVK
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Innrétting teiknuð og innflutt frá Arrital, Ítalíu
Hönnunar Studio Katrín Ísfeld
Katrínartúni 4, 105 RVK
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Hillusamstæða teiknuð og innflutt frá Arrital, Ítalíu
Hönnunar Studio Katrín Ísfeld
Katrínartúni 4, 105 RVK
Ljósm. Rakel Ósk Sigurðardóttir
Innrétting teiknuð og innflutt frá Arrital, Ítalíu