Katrín Ísfeld

Sími
Samfélagsmiðlar
Katrín Ísfeld, Útskrifaðist frá Art Institute of Ford Lauderdale, Florida. Útskrifaðist með láði og vann annað sæti í hönnunar samkeppni í U.S og verkefnið birt í "Fabric Architecture". Starfaði eftir útskrift bæði á S Florida og síðan í Hollandi þar sem ég var búsett í 3 ár. Stofnaði mitt eigið Hönnunar Studio Þar tek ég að mér að hanna hin ýmsu verkefni bæði heimili og atvinnuhúsnæði, ásamt því flyt ég inn innréttingar frá Ítalíu.