Rut Káradóttir

Samfélagsmiðlar
Rut Káradóttir lærði innanhússarkitektúr í Istituto Europeo di Design í Róm og útskrifaðist þaðan árið 1993. Frá þeim tíma hefur hún starfað sem innanhússarkitekt á Ítalíu og Íslandi og sinnt smáum sem stórum verkefnum á því sviði bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.