Sturla Már Jónsson

Við tjáum okkur með orðum - hlutir tjá sig með hönnun. Sjálfstæð teiknistofa á sviði húsgagna- og innanhússakitektúrs frá 1985. Nám við London College 1972-1975 og 1980-1981. Húsgögnin á myndunum voru öll frumsýnd á Hönnunarmars.