Svala Jónsdóttir

Svala Jónsdóttir útskrifaðist sem innanhússarkitekt 2012 og hefur síðan þá unnið að margvíslegum verkefnum í ráðgjöf og hönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Svala leggur áherslu á gott samband við viðskiptavini og hefur mikinn áhuga á hvernig hún getur breytt hinu byggða umhverfi til vistvænni hátta. Það sem einkennir hennar verkefni er tímalaus hönnun sem ber náttúrulegt og hlýlegt yfirbragð.