Bergþóra Jónsdóttir

Samfélagsmiðlar
Bergþóra Jónsdóttir er grafískur hönnuður sem lærði í Danmörku, á Íslandi (BA 2011), í Vínarborg og Kanada (Mdes 2014). Hún hefur auk þess unnið á Íslandi, í Montréal í Kanada og í höfuðborg Sviss, Bern. Bergþóra er mikill aðdáandi þess að vinna með ástríðufullu fólki sem vill gera heiminn að betri stað.