Elsa Nielsen

Sími
Samfélagsmiðlar
Elsa Nielsen útskrifaðist sem grafískur hönnuður úr Listaháskólanum 1999. Vann lengi vel sem hönnunarstjóri á ENNEMM auglýsingastofu og var sjálfstætt starfandi með eigið hönnunarstúdíó í rúm 6 ár, Nielsen Design Studio. Nú starfar hún sem Creative Director á Kontor auglýsingastofu. Elsa hefur fengið viðurkenningar og unnið til verðlauna fyrir grafíska hönnun og teikningar, bæði hérlendis og erlendis. Hún hlaut nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2016.