Heiðdís Halla Bjarnadóttir
Heiðdís Halla er grafískur hönnuður sem á og rekur vefverslunarinna www.artless.is þar sem hún selur eigin hönnun. Heiðdís Halla tekur að sér margskonar hönnunarverkefni sem og er alltaf opin fyrir samstarfi með öðrum hönnuðum.
Heiðdís Halla sat í stjórn Grapíku Islandicu 2019-2022 sem er hreyfing kvenna sem starfa við grafíska hönnun á Íslandi.
FORM
Veggverk úr tré og textíl
HERÐUBREIÐ
Ljósmyndaprentun á ál.
KONA, passaðu línurnar!
50x70 plakat - Silkiþrykk
Skipulagsdagatal artless 2022
LEIÐIN HEIM
50x70cm plakat