Berglind Björnsdóttir

Berglind Björnsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari og grafískur hönnuður. Hún lærði í Bandaríkjunum og er einnig með MA gráðu í Hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.