Halla Helgadóttir

Framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs, með víðtæka reynslu sem hönnuður og stjórnandi. Halla er grafískur hönnuður að mennt, heiðursfélagi í FÍT og starfaði í eigin fyrirtæki í 20 ár. Hún hefur stofnað til og tekið þátt í fjölmörgum stefnumótandi og nýskapandi verkefnum á Íslandi og erlendis og um leið öðlast þekkingu og reynslu af því að vinna þvert á starfgreinar hönnunar og arkitektúrs, með fyrirtækjum og stjórnvöldum og á sviði skapandi greina.