Brynhildur Þórðardóttir

Sími
Samfélagsmiðlar
Lúka Art & Design er lítið íslenskt hönnunarfyrirtæki. Við erum búin að vera starfandi með hléum síðan í byrjun árs 2009. Hugmyndafræði fyrirtækisins hefur alltaf snúist um gæði og gleði, vörurnar okkar eru litríkar og líflegar og stefnan var strax sett á framleiðslu hérlendis og starfaði fyrirtækið í fyrstu á mörkum myndlistar og hönnunar. Við leggjum áherslu á vistvænar vörur og hönnum stundum vörurnar okkar út frá efnivið sem til fellur undan annari framleiðslu.