Erla Björk Baldursdóttir

Samfélagsmiðlar
Erla Björk lauk BA (Hons) námi í fatahönnun frá London College of Fashion 2010 og MPM-meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík 2021. Erla Björk hefur starfað sem fatahönnuður, hönnunarstjóri og verkefnastjóri síðastliðinn áratug með sérstakan áhuga á útivistarfatnaði, hönnun fyrir framleiðslu og hringrásarhagkerfinu.