Guðrún Guðjónsdóttir

Sími
Samfélagsmiðlar
Guðrún er fatahönnuður, klæðskeri og verkefnastjóri að mennt og hefur víðamikla þekkingu á fatnaði hönnun, gerð þeirra og framleiðslu. Hún hefur að geyma yfir 10 ára starfsreynslu sem listrænn stjórnandi og hönnuður skyrtumerkisins Huginn Muninn en er nú verkefnastjóri mannauðsdeildar hjá Meniga og formaður Fatahönnunarfélags Íslands.