Helga Lilja Magnúsdóttir/HELICOPTER

Helga Lilja útskrifaðist með BA gráðu í fatahönnun árið 2006. Hún vann sem aðstoðarhönnuður NIKITA um áraskeið áður en hún stofnaði sitt eigið merki, Helicopter. Hún vann í 8 ár samfleitt að því merki en í millitíðinni stofnaði hún conceptmerkið Bið að heilsa niðrí Slipp eða BAHNS og vinnur hún að þeim merkjum enn þann dag í dag.