Arnbjörg Drífa Káradóttir

Arnbjörg Drífa Káradóttir er keramik hönnuður menntuð frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Drífa var í starfsnámi í Kaupmannahöfn hjá Christian Bruun 2016 - 2017, en Christian er einn af virtustu keramikerum Danmerkur og á sér fáa jafnoka við rennibekkinn. Drífa hefur auk þess sótt fjölda nám­skeiða hjá virtum keramik hönnuðum. Drífa á og rekur eigin vinnustofu í Reykjanesbæ, þar sem hún leggur m.a. áherslu á rennslu bæði með postulín og steinleir. Drífa er einnig menntaður ken