Hrönn Waltersdóttir

Hrönn Waltersdóttir er keramik hönnuður og listgreinakennari. Lauk MA námi í listkennslufræðum við Listaháskóla Íslands 2020. Lauk BA (Honours) í Contemporary Applied Arts frá University of Cumbria í Englandi 2014. Lauk Diplómanámi í Mótun – leir og tengdum efnum í Myndlistaskóla Reykjavíkur 2013. Útskrifaðist af List – handverks og hönnuarbraut í Iðnskóla Hafnafjarðar 2011. Vinnustofan er í Hveragerði. Vörulína n mín er Moment in time.