Björk Gunnbjörnsdóttir

Hönnuður, kennari, umhverfissinni og skógræktandi sem leggur mikla áherslu á staðbundna framleiðslu, efnisnýtingu og jarðgerð. BA í vöruhönnun - LHÍ, 2014 MFA í hönnun - Konstfack, 2020