Theodóra Alfreðsdóttir

Theodóra lauk BA námi frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og MA gráðu frá Royal College of Art í London 2015. Verk hennar snúast um þá sögu sem hlutir geta sagt okkur; hvernig þeir geta verið til vitnis um framleiðsluferlið sem þeir fóru í gegn um, sagt til um hvað gerðist milli vélar, verkfæris, handverksmanns og efni s með það að leiðarljósi að endurskoða gildi efnisheimsins í kring um okkur.