Valdís Steinarsdóttir

Valdís Steinarsdóttir leggur áherslu á efnisrannsóknir og á að finna vistvænar lausnir á vandamálum nútímans. Með verkefnum sínum leitast hún við að skapa umræðu og vekja fólk til umhugsunar, og koma á jákvæðum samfélagslegum breytingum með hönnun sinni.