Brynja Emilsdóttir

Vefsíða
Sími
Samfélagsmiðlar
BeSlow er regnhlíf yfir hægan lífstíl í bland við hæga hönnun. Orðsending um að hægja á okkur og njóta líðandi stundar. Beslow spratt upp úr þörfinni að skapa en um leið bera virðingu fyrir umhverfinu. Hannað í anda hægrar tísku. Leitast eftir að nýta það sem fyrir er til og gefa því nýtt líf. Undir Beslow er, textílhönnun, fatahönnun og lífstílsíða, sem allar leitast á við að líða betur í sátt við umhverfið