Hélène Magnússon

Hélène Magnússon er franskur/íslenskur hönnuður. Hún úskrifaðist úr fatahönnunardeild Listaháskóli Íslands árið 2005. Hún telur að besta leiðin til að varðveita hefðir sé að halda áfram að nota þær og gefa þeim nýtt líf. Hún stofnaði prjónahönnunarstúdióið sitt árið 2010.