Kristveig Halldórsdóttir

Sími
Samfélagsmiðlar
Kristveig Halldórsdóttir lærði textílmyndlist í Myndlista- og handíðskóla Íslands, fór í framhaldsnám í Listiðnaðarháskólanum í Osló og lauk þaðan mastersnámi í textílmyndlist. Hún hefur haldið einskasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga innanlands og erlendis ásamt sýningarstjórn. Í mastersnáminu rannsakaði hún sérstaklega gerð handunnins pappírs úr mismunandi plöntutrefjum sem leggur mikilvægan hugmyndfræðilegan grunn að verkum hennar.