Olga Bergljót Þorleifsdóttir

Olga Bergljót útskrifaðist frá Háskóla Íslands BEd, með textíl og diploma frá Myndlistaskólanum í Reykjavík, Textíldeild. Síðan þá hefur hún verið virk innan textílsamfélagsins á Íslandi – tekið þátt fjölda samsýningum og haldið eina einkasýningu 2013, Huldan. Olga er félagsmaður í Textílfélaginu og sat í stjórn félagsins. Hún er meðlimur í norrænu textílsamtökunum Nordic Textile Art (NTA) og sat þar í stjórn.