Olga Bergljót Þorleifsdóttir
Áferð, form og litir eru það sem ég sæki innblástur í þegar ég vinn með textíl. Ég er hrifin af íslensku ullinni og nota hana mikið ásamt öðrum náttúrulegum efnum eins og hör, hampi og bómull og líkar að vinna með þessi efni saman. Minna er meira er eitthvað sem ég minni mig stöðugt á og mér finnst einfaldleikinn heillandi. Allar mínar vörur eru handgerðar og unnar af mér.
- 89 ár - ull og indígó
- umvafið - bómull og ull
2019
- palletta - vefnaður/jurtalitun
2012
- urt - stafrænt prent unnið út frá Mjaðjurt
2016
- rætur - ull og hampur
2017
- blönduð tækni - íslensk ull - ofið og heklað
stærð: 100x52 cm
2013
- blönduð tækni - vefnaður, hekl, jurtalitun.
Stærð 40x40 cm
2013
- þúfa - hör og bómull - stærð 40x40 - 2019
-hnútur - hampur og ull
2021