Ragnheiður Björk Þórsdóttir

Tilraunakenndur vefnaður í vefstól, myndvefnaður og stafrænn vefnaður eru aðal miðlar mínir og ég vinn mest sem veflistamaður. Ég get unnið bæði mjög stór verk og lítil verk inn í ákveðin rými, sýningarsali eða stofnanir. Ég nota allskonar þræði, náttúrulega og gerfiþræði, kopar og plast.