Verkstæði
Verkstæði
Verkstæði Leirlistafélagsins á Korpúlfsstöðum er vel tækjum búið og stendur félagsmönnum og öðrum félögum SÍM til boða að leigja. Leigutími miðast við þrjá mánuði í einu með möguleika á framlengingu. Hægt er að kaupa stakar brennslur í rafmagnsofni félagsins eða leigja svokallaðan rakúofn.
Tengiliður vinnustofu:
Guðný Rúnarsdóttir
Netfang: neogvud@gmail.com
Almenn verðskrá
Hrábrennsla (700-1050) — 8.000 kr.
Gljábrennsla (1.100-1280C) — 15.000 kr.
Hrábrennsla (700-1050) — 6.400 kr.
Gljábrennsla (1.100-1280C) — 12.000 kr.