Viðburðir

22. maí 2020 | 0:00
Viðburðir
Hakkaþon er nýsköpunarkeppni þar sem þverfagleg teymi vinna saman í afmarkaðan tíma við að finna lausnir á raunverulegum áskorunum sem lagðar eru fram.Hönnunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili að “Hack the crisis Iceland”.
17. maí 2020 | 13:00
Hönnunarsafn ÍslandsViðburðir
Í tengslum við vinnustofuna SAFNIÐ Á RÖNGUNNI, íslensk myndmálssaga, mun Guðmundur Oddur Magnússon halda fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Nýklassík og handverkshreyfingin.
25. mars 2020 | 0:00
Arkitektúr
14. nóvember 2019 | 19:00
IðnóViðburður
Hönnunarsafn ÍslandsHönnunarsafn Íslands
Hönnunarsafn ÍslandsHönnunarsafn Íslands
Á Safnanótt á morgun, þann 7. febrúar nk. verða skemmtilegir viðburðir í Hönnunarsafni Íslands ásamt því að ókeypis aðgangur verður inn á sýningarnar Sveinn Kjarval, Það skal vanda sem lengi á að standa og Anna María Pitt, silfursmiður í vinnustofudvöl.