Félag húsgagna- og innanhússarkitekta

FHI er fagfélag húsgagna- og innanhússarkitekta
Hlutverk félagsins er að vera málsvari húsgagna- og innanhússarkitekta og auka þekkingu og skilning á starfi þeirra. Félaginu er ætlað að efla samkennd félagsmanna, gæta hagsmuna þeirra og efla tengsl við önnur félög tengd starfssviði húsgagna- og innanhússarkitekta, innanlands sem utan. Félagið hefur það að leiðarljósi að stuðla að bættum híbýlaháttum og eflingu hönnunar.

Stjórn FHI 2021-2022

  • Rósa Dögg Þorsteinsdóttir

    Formaður stjórnar MH&A Formaður Félags húsgagna- og innanhúsarkitekta
    rosa@ljosark.is
  • Lóa Kristín Ólafsdóttir

  • Lísa Kjartansdóttir

    Ritari FHI
    ritari@fhi.is
  • Hulda Þuríður Aðalsteinsdóttir

    Varamaður
  • Valgerður Á. Sveinsdóttir

    Varamaður
  • Sturla Már Jónsson

    Varamaður

Nefndir

Réttindanefnd annast réttindamál innanhússarkitekta og fer yfir þær umsóknir um lög­gildingu skv. reglum Nr. 47/2010 sem henni berast frá Atvinnuvegaráðuneytinu og sendir ráðu­neytinu niðurstöður sínar.
Email: rettindanefnd@fhi.is

Réttindanefnd 2021-2022

  • Svala Jónsdóttir
  • Ragnar Sigurðsson
  • Ómar Sigurbergsson

Fulltrúar FHI í öðrum félögum

Hallgrímur Friðgeirsson