Verkstæði
Verkstæði Leirlistafélagsins á Korpúlfsstöðum er vel tækjum búið og stendur félagsmönnum og öðrum félögum SÍM til boða að leigja. Leigutími miðast við þrjá mánuði í einu með möguleika á framlengingu. Hægt er að kaupa stakar brennslur í rafmagnsofni félagsins eða leigja svokallaðan rakúofn.
Tengiliður vinnustofu:
Guðný Rúnarsdóttir
Netfang: neogvud@gmail.com
Almenn verðskrá
Verðlisti fyrir leigu á verkstæði og ofni.
1 dagur — 5600 kr.
1 vika — 22.400 kr.
2 vikur — 37.400 kr.
3 vikur — 48.400 kr.
4 vikur — 60.000 kr.
Brennslur eru ekki innifaldar í leiguverði verkstæðis
Hrábrennsla (700-1050) — 8.000 kr.
Gljábrennsla (1.100-1280C) — 15.000 kr.
Verðskrá fyrir félagsmenn
Verðlisti fyrir leigu á verkstæði og ofni.
1 dagur — 4400 kr.
1 vika — 17.900 kr.
2 vikur — 29.900 kr.
3 vikur — 47.200 kr.
4 vikur — 60.000 kr.
Brennslur eru ekki innifaldar í leiguverði verkstæðis
Hrábrennsla (700-1050) — 6.400 kr.
Gljábrennsla (1.100-1280C) — 12.000 kr.
Áhöld
Áhöld sem eru á staðnum
- Vinnuborð
- Rúlla
- Einn rennibekkur
- Sprautuklefi
- Glerunarsprauta
- Kavaletta í sprautuklefa
- Stór vaskur
- Gott hillupláss
- Stólar
- Hitakanna
- Pressukönnur
- Ísskápur
- Leirtau
Leigutaki þarf að útvega sjálfur
- Öll verkfæri og áhöld til mótunar eða steypuvinnu.
- Svampa
- Ílát
- Tuskur (aðrar en borðklúta)
- Kavalettur