Leirlistafélag Íslands

Félagið er ætlað öllum menntuðum leirlistamönnum hvort sem þeir vinna að nytjalist eða frjálsri myndlist. Takmarkið félagsins er að efla veg og virðingu greinarinnar á Ísland.

Vinnustofa

Leirlistafélagið býður upp á góða aðstöðu til útleigu á Korpúlfsstöðum. Hægt er að leigja verkstæðið í allt að þrjá mánuði í einu, mögeiki á að framlengja leigu ef enginn hefur bókað.

Hafið samband við umsjónarmann vinnustofu fyrir frekari upplýsingar:

Svafa Björg Einarsdóttir
svafa.glerlist@gmail.com
Sími: +354 864 7491

Hægt er að leigja verkstæðið í allt að þrjá mánuði í einu

Almenn verðskrá

Verðlisti fyrir leigu á verkstæði og ofni.

1 dagur    —    4400 kr.

1 vika   —    17.500 kr.

2 vikur    —    29.300 kr.

3 vikur    —    37.900 kr.

4 vikur   —    47.000 kr.

Brennslur eru ekki innifaldar í leiguverði verkstæðis

Hrábrennsla (700-1050)  —   6.200 kr.

Gljábrennsla (1.100-1280C)  —  9.000 kr.

Verðskrá fyrir félagsmenn

Verðlisti fyrir leigu á verkstæði og ofni.

1 dagur   —     2900 kr.

1 vika   —    11.700 kr.

2 vikur    —    20.400 kr.

3 vikur    —    26.500 kr.

4 vikur   —    32.100 kr.

Brennslur eru ekki innifaldar í leiguverði verkstæðis

Hrábrennsla (700-1050)  —   5.500 kr.

Gljábrennsla (1.100-1280C)  —  7.000 kr.

Dagatal

Áhöld

Áhöld sem eru á staðnum

 • Vinnuborð
 • Rúlla
 • Einn rennibekkur
 • Sprautuklefi
 • Glerunarsprauta
 • Kavaletta í sprautuklefa
 • Stór vaskur
 • Gott hillupláss
 • Stólar
 • Hitakanna
 • Pressukönnur
 • Ísskápur
 • Leirtau

Leigutaki sér um sjálfur

 • Öll verkfæri og áhöld til mótunar eða steypuvinnu.
 • Svampa
 • Ílát
 • Tuskur (aðrar en borðklúta)
 • Kavalettur