Þriðjudagsfyrirlestur AÍ: Hönnunarhugbúnaðurinn Arkio

6. nóvember 2023

Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00 mun Hilmar Gunnarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Arkio, mæta í Grósku og kynna Arkio en Arkio er hönnunarhugbúnaður sem gerir hönnuðum kleift að hanna byggingar eða borgarskipulag með einföldum hætti með VR og AR tækni. Á fyrirlestrinum verða 4-5 VR sett þar möguleiki verður á að prófa hugbúnaðinn.

Hvar: Gróska, salnum Fenjamýri á jarðhæð.
Hvenær: Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.00

Dagsetning
6. nóvember 2023
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr