Alþjóðleg samkeppni um nýtt sögu-og framtíðarsafn í Turku í Finnlandi

23. október 2023

Turku í samstarfi við finnska arkitektafélagið efna til alþjóðlegrar hönnunarsamkeppni um nýtt sögu-og framtíðarsafn. Skilafrestur er til 16. janúar 2024.

Dagsetning
23. október 2023
Höfundur
Gerður Jónsdóttir

Tögg

  • Arkitektúr
  • Samkeppni