Dagskrá HönnunarMars - dagur 5

7. maí 2023

Hvað nú? Síðasti dagur HönnunarMars 2023

Þá er komið að lokadegi HönnunarMars 2023. Hlaupaþyrstir geta hafið daginn í arkitektahlaupinu. Í dag er líka tilvalið að kíkja á þær sýningar og viðburði sem þú hefur ekki náð að skoða. Það er líka nóg um að vera fyrir fjölskyldur, viðburðir í Norræna húsinu, risa krítarsmiðja í Borgarbókasafninu og heilt hlaðborð af viðburðum í Elliðaárstöð. Dagskrá dagsins er hér að neðan en yfirlit yfir alla dagskrá hátíðar má sjá hér.

VIÐBURÐIR & OPNANIR

10:00 - 12:00 Vinnusmiðja
Fjölskyldustund
Norræna húsið, Sæmundargata 11

11:00 - 12:00 Viðburður
Hlaupið um arkitektúr
Gróska, Bjargargata 1

12:00 - 17:00 Markaður
hafnar.haus Sunday Market
hafnar.haus 
Hafnar.haus, Tryggvagata 17

13:00 - 14:00 Leiðsögn
Leiðsögn hönnuða
Nærvera
Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1

13:00 - 15:00 Vinnusmiðja
KOFINN: Fjölskyldustund á HönnunarMars
Norræna húsið, Sæmundargata 11

14:00 - 16:00 Vinnusmiðja
RISA krítarsmiðja fyrir krakka
Framtíðarbókasafn Reykjavíkur
Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni, Tryggvagata 15

14:00 - 17:00 Spjall
Meet the designers
Flís
Ásmundarsalur, Freyjugata 41

15:00 - 18:00 Viðburður
Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí
Gallery Port, Laugavegur 32

VIÐBURÐIR Í ELLIÐAÁRSTÖÐ

13:00 - 14:00 Leiðsögn
Leiðsögn með hönnunarteyminu Tertu um Heimili veitnanna
Ósýnilegt verður sýnilegt
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur

13:00 - 16:00 Viðburður
Útivera í Elliðaárstöð
Ósýnilegt verður sýnilegt
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur

14:00 - 15:00 Vinnusmiðja
Nýsköpunarsmiðja fyrir fjölskyldur með Margréti Hugadóttur, vísindamiðlara Elliðaárstöðvar
Ósýnilegt verður sýnilegt​​​​​​​
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur

15:00 - 16:00 Vinnusmiðja
MEGAWHAT!?
Ósýnilegt verður sýnilegt​​​​​​​
Elliðaárstöð, Rafstöðvarvegur

Dagsetning
7. maí 2023